Óstaðbundin störf

Á Austurlandi eru fjölmargir byggðakjarnar hver með sína sérstöðu. Við höfum undanfarið lært að fjölbreyttum störfum má sinna nánast hvar sem er og hvenær sem er sé aðgengi að interneti gott. Sífellt fleiri sjá tækifæri í því að breyta um umhverfi og prófa að vinna annars staðar en „heima“. Við bjóðum ykkur því hér með velkomin til að vinna óstaðbundin störf á Austurlandi.

Staðsetning

Tegund

Bæjarfélög