Goðaborg - Iðnaðarhús

Breiðdalsvík

Goðaborg – Iðnaðarhús

Staðsetning:

Selnes 1, 760 Breiðdalsvík

Tengiliður:

Elís Pétur Elísson

Sími:

860 9905

Leigutími:

Eftir samkomulagi

Verð:

Eftir samkomulagi

Vefsíða

godaborg.is

Iðnaðarhúsnæði, t.d. fyrir trésmíði, pípulagnir, rafvirkjun eða almennt iðnaðarhúsnæði.

Iðnaðarhúsnæði með millilofti og stórum innkeyrsludyrum. Stærð húss um 150 m2. Hefur verið notað sem starfsstöð fyrir trésmíðar, rafvirkja og pípulagnir en hentar í hvers konar iðnað, t.d. fyrir iðnaðarmenn. Mikil lofthæð, aðgangur að kaffistofu og snyrtingu. Töluvert er af tækjum og búnaði í rýminu til trésmíða, s.s. sagir o.fl.

Önnur vinnurými