Goðaborg - Verkstæðisaðstaða

Breiðdalsvík

Goðaborg – Verkstæðisaðstaða

Staðsetning:

Selnes 11, 760 - Breiðdalsvík

Rými:

Verkstæðisaðstaða

Leigutími:

Eftir samkomulagi

Tengiliður:

Elís Pétur Elísson

Sími:

860-9905

Verð:

Eftir samkomulagi

Vefsíða

godaborg.is

Aðstaðan er staðsett í 680 fermetra húsnæði að Selnesi 11 á Breiðdalsvík

Verkstæðishúsnæði með öllum helstu verkfærum og tækjum til ýmis konar viðgerða

Aðstaða

Verkstæðishúsnæði með öllum helstu verkfærum og tækjum til ýmis konar viðgerða. Rafsuða, bílalyfta o.fl.

Hægt er að leigja verkstæðisaðstöðu til lengri eða skemmri tíma í 680 fermetra húsnæði.

Nú þegar er starfrækt verkstæði í húsnæðinu en þar sem plássið er mikið er auðvelt að útbúa sér aðstöðu fyrir ýmis konar rekstur, uppgerð bíla eða báta, sérsmíði eða annarskonar viðhald og viðgerðir.

Sameiginleg snyrting og kaffiaðstaða.

Lofthæð er 3-4 metrar.

Önnur vinnurými