Goðaborg - Verkstæðisaðstaða

Breiðdalsvík

Goðaborg – Verkstæðisaðstaða

Staðsetning:

Selnes 11, 760 Breiðdalsvík

Rými:

Verkstæðisaðstaða

Tengiliður:

Elís Pétur Elísson

Sími:

860 9905

Leigutími:

Eftir samkomulagi

Verð:

Eftir samkomulagi

Vefsíða

Goðaborg

Verkstæðishúsnæði með öllum helstu verkfærum og tækjum til ýmis konar viðgerða.

Aðstaðan er staðsett í 680 m2 húsnæði að Selnesi 11 á Breiðdalsvík. Hægt er að leigja verkstæðisaðstöðu til lengri eða skemmri tíma í 680 fermetra húsnæði. Nú þegar er starfrækt verkstæði í húsnæðinu en þar sem plássið er mikið er auðvelt að útbúa sérstaka aðstöðu fyrir ýmis konar rekstur, uppgerð bíla eða báta, sérsmíði eða annars konar viðhald og viðgerðir. Lofthæð er 3-4 metrar. Sameiginleg snyrting og kaffiaðstaða.

Önnur vinnurými