Fjarðarborg

Borgarfjörður eystri

Fjarðarborg

Staðsetning:

Fjarðaborg (efri hæð), 720 Borgarfjörður eystri

Rými:

Skrifstofu- og samvinnurými

Tengiliður:

Jón Þórðarson

Sími:

470 0700 / 470 0770

Leigutími:

Eftir samkomulagi

Verð:

Eftir samkomulagi

Fjarðarborg er samkomuhús Borgfirðinga og á efri hæð hússins er skrifstofuaðstaða.

Á efri hæðinni eru lokaðar skrifstofur þar sem koma má fyrir tveimur skrifborðum. Einnig er þar samvinnurými; 4 básar með skilrúmum, skrifborðum og stólum. Gluggi er við hvert borð. Með öðru skipulagi má koma fleirum fyrir. Aðgangur er að interneti.

Í húsinu er líka fullbúið eldhús, líkamsræktaraðstaða, mötuneyti grunn- og leikskóla og starfstöð Austurbrúar. Einnig er að finna þar sal sem hentar vel til viðburðahalds.

Önnur vinnurými