TÆKIFÆRIN Á AUSTURLANDI ERU FJÖLBREYTT

Hér birtast störf sem eru í boði á Austurlandi. Á Austurlandi búa um 10.700 manns í sjö sveitarfélögum. Stærsti bærinn er Egilsstaðir. Á Austurlandi er fjölskrúðugt menningarlíf, stórbrotin náttúra auk þess eru heimkynni hreindýranna hér. Landslagið er fjölbreytt og stutt er á Vatnajökul og hálendið. Kynntu þér störfin sem eru í boði á Austurlandi.

Ef þig langar að birta auglýsingu á austurland.is, vinsamlegast sendu okkur tölvupóst á [email protected].