Bragðavellir
Staðsetning:
Bragðavellir, 766 – Djúpivogur (10 km frá þéttbýlinu á Djúpavogi)
Leigutími:
Bústaðir. Janúar - desember / Vottað eldhús. Október – apríl / Salur. Október - apríl
Tengiliður:
Ingi Ragnarsson
Netfang:
Sími:
866-1735
Verð:
Eftir samkomulagi
Vefsíða
Bragðavellir Cottages eru staðsettir í Hamarsfirði, 10 km frá þéttbýlinu á Djúpavogi.

Sumarbústaður: Hægt að nýta sem bæði gistiaðstöðu og vinnuaðstöðu
Rými
Sumarbústaðir, hægt að nýta hvoru tveggja sem gistiaðstöðu og vinnuaðstöðu. Í bústöðunum eru uppábúin rúm, eldhús, baðherbergi.
Fullbúið vottað eldhús sem hægt er að nýta í vöruþróun og framleiðslu matvara.
Salur sem hægt er að nýta sem skrifstofuaðstöðu og fundaraðstöðu.

Salur. Borð, stólar, skjávarpi, fundakerfi. Ljósleiðaratenging
Aðstaða
Bústaðir. Eldhúsborð og stólar. Internet
Fullbúið vottað eldhús með helstu tækjum og tólum. Internet
Salur. Borð, stólar, skjávarpi, fundakerfi. Ljósleiðaratenging