Végarður
Staðsetning:
Végarður, Fljótsdal, 701-Egilsstaðir
Rými:
Skrifstofurými og samvinnurými
Leigutími:
Eftir samkomulagi
Tengiliður:
Helgi Gíslason
Netfang:
Sími:
471-1810
Verð:
Eftir samkomulagi
Vefsíða
Végarður er staðsettur innarlega í Fljótsdal, um 40 km frá Egilsstöðum og gegnir hlutverki félagsheimilis Fljótsdælinga

Skrifstofurými
Skrifstofurými
Skrifstofurými: Í boði eru tveir fullbúnir skrifstofubásar, þ.e. stólar, hækkanleg borð, nettenging, skjáir og aðrir tenglar, með skilrúmi á milli

Samvinnurými
Samvinnurými
Samvinnurými: Þar eru einnig laus pláss í stærra rými fyrir lausamennsku – samvinnurými; aðgangur að borði, stólum og nettengingu í fundarsölum. Það svæði er líka leigt út til funda og veisluhalda og er þá skrifstofuaðstaðan víkjandi. Lítið fundarrými og stærri fundarsalur auk aðgangur að kaffi aðstöðu og vottuðu eldhúsi.