Goðaborg - Iðnaðarhúsnæði

Stöðvarfjörður

Goðaborg – Iðnaðarhúsnæði

Staðsetning:

Fjarðarbraut 40, 755 - Stöðvarfjörður

Rými:

Iðnaðarhúsnæði

Leigutími:

Eftir samkomulagi

Tengiliður:

Elís Pétur Elísson

Sími:

860-9905

Verð:

Eftir samkomulagi

Vefsíða

godaborg.is

Húsnæðið er á Stöðvarfirði, en er í eigu Goðaborgar ehf. á Breiðdalsvík

Fjarðarbraut 40, Iðnaðarhúsnæði til margs konar starfsemi

Aðstaða

Iðnaðarhúsnæði til margs konar starfsemi. Stórar innkeyrsluhurðir, stór vinnslusalur og minni rými.

Húsið sem er gamalt salthús er um 960 fermetrar og er mjög snyrtilegt og í góðu ástandi.

Kaffistofa, skrifstofa, búningsaðstaða og snyrting. Um er að ræða stóran vinnslusal og einnig minni rými sem hægt er að leigja sér. Góð lofthæð.

Í einu af minni rýmunum var aðstaða fyrir trésmiði. Húsið verður stúkað af sumarið 2022 og verður rekin fiskvinnsla í einum hluta þess.

Önnur vinnurými