Uppfærist á 60 mínútna fresti

Mjóifjörður

Útsýnið efst á Mjóafjarðarheiðinni er ógleymanlegt öllum sem það upplifa. Jafnvel heimamenn venjast aldrei fegurðinni. Mannlífið markast af þessum aðstæðum sem eru í senn erfiðar og hrífandi. Mjófirðingar kippa sér ekki upp við margt enda þróar fólk fljótt með sér auðmýkt og æðruleysi í slíku návígi við náttúruna. Hvergi er hægt að finna stað þar sem þú nýtur þagnarinnar jafn vel.

Önnur Bæjarfélög