Breiðdalsvík

Íbúafjöldi

184

Vöxtur ferðamennsku hefur verið áberandi í mannlífinu á Breiðdalsvík. Skal engan undra því fegurðin í Breiðdal lætur engan ósnortin. Löng hefð er fyrir fiskvinnslu á staðnum þótt vægi hennar hafi minnkað á seinni árum og áratugum. „Gamla kaupfélagið“ hýsir Breiðdalssetur hverjar stoðir eru rannsóknir á sögu, málvísindum og jarðfræði.