Tónleikar Högna á L’Abri (Fosshótel Austfjörðum)

28. April, 2023

Föstudaginn 28.apríl verður Högni með órafmagnaða tónleika á L’Abri á Fosshótel Austfjörðum. Tónleikarnir eru haldnir í samstarfi við Icelandair og Menningarstofu Fjarðabyggðar. Viðburðurinn hefst klukkan 21:30 og frítt inn meðan húsrúm leyfir.

Tilboð í gistingu og kvöldverð á hótelinu sem gildir til 15. maí 2023:
https://www.islandshotel.is/is/tilbod/fegurd-a-faskrudsfirdi/