Karlsskáli út undir Snæfugl

8. June, 2024

8. júní, laugardagur (2 skór)
Fararstjórn: Kristinn Þorsteinsson, sími 864-7694.
Mæting kl. 10 við afleggjarann að Vöðlavík í Reyðarfirði.
Gengið frá Karlsskála út með brúnum undir Karlsskáladal og upp undir Snæfugl þar sem gefur að líta fagurt útsýni út á Sauðatind og Valahjalla.