Lagasmíðar fyrir tónlistarkonur

22. July, 2024 - 25. July, 2024

Gleymmérei Music, Bræðslan og Eiðar Village kynna Lagasmíðar fyrir tónlistarkonur á Eiðum.
Lagasmíðar á Eiðum er námskeið sem hentar fyrir konur, 18 ára og eldri, sem vilja gefa sér tíma í að skapa og semja, fá fræðslu um lagasmíðar og hugmyndavinnu, kynnast öðru tónlistarfólki og njóta þess alls í stórbrotnu landslagi Eiða og Borgarfjarðar eystra.

Nánari upplýsingar:  https://fb.me/e/1W6JZCyIR