Salthúsmarkaðurinn opnar

18. May, 2024 - 31. August, 2024

Laugardaginn 18.maí opnar Salthúsmarkaðurinn á Stöðvarfirði. Opið verður alla daga frá klukkan 10:00 til kl. 17:00.