Ormsteiti: Tívolí

20. September, 2024 - 22. September, 2024

Takið Helgina 20.-22.sept frá þegar Þéttbýlístjúttið fer fram
Kastalar.is mæta á svæðið með Tívolítæki og Hoppukastala
og verða á Sláturhúsplaninu Föstudag til Sunnudags Tímasetningar nánar auglýstar síðar.
Heilaþeytari ( Hringekja nýtt tæki)
Hoppukastalaland
Teygjuhopp
Vatnaboltar
Hringekkja/bollar
https://kastalar.is/