Fjallahjólaferð á Barðsnes

6. July, 2024

6. júlí, laugardagur (7. júlí til vara) – (3 hjól)
Fararstjórn: Guðrún Ásgeirsdóttir og Þorgerður Malmquist, sími 895-1743.
Mæting kl. 10 við afleggjarann að Vöðlavík í Reyðarfirði.
Hjólað verður eftir jeppavegi út í Viðfjörð og eftir slóða út á Barðsnes.
Skráning skal fara fram fyrir kl. 12 þann 5. júlí hjá Þorgerði [email protected] eða í síma: 895-1743.