Miðnæturganga á Skúmhött í Vöðlavík

5. July, 2024

Hin árlega miðnæturganga Ferðamannafélags Fjarðamanna verður farin þann 5. júlí, föstudagur (6. júlí til vara) – 3 skór

Fararstjóri er Kamma Dögg Gísladóttir, sími 847-1690.

Mæting kl 20 við Vöðla í Vöðlavík.
Gengið frá Vöðlum upp í Tregadal og þaðan á Skúmhött 881 m.
Einnig er hægt að gista í skála ferðafélagsins eða tjalda að Karlsstöðum að gönguferð lokinni. Bóka skal gistingu á heimasíðu Ferðafélags Fjarðamanna www.ferdafelag.is eða ffau.simnet.is.