Stuðlaheiði

Ferðafélag Fjarðamanna

22. July, 2023

Stuðlaheiði (3 skór)
22. júlí, laugardagur (23. júlí til vara)
Fararstjórn: Kristinn Þorsteinsson, sími 864-7694.
Mæting kl. 9 við Stuðla í Reyðarfirði og sameinast þar í bíla, síðan er ekið í gegnum göngin að Dölum í Fáskrúðsfirði, þaðan sem lagt er á fjallið.
Ferð í félagi við Ferðafélag Fljótsdalshéraðs. Skráning á heimasíðu www.ferdaf.is
Verð 3.000 kr.