Sjómannadagurinn á Eskifirði 2023

1. June, 2023 - 4. June, 2023

1.Júní – Fimmtudagur

Fjör á Eyrinni

16:00-18:30 Siglingaklúbbur Austurlands leyfir gestum að prufa kajaka, seglbáta og fl.
Björgunarsveitin Brimrún verður með báta til að leyfa börnum að fara með ferð um fjörðinn

Grillaðir Fossburgers handa öllum í boði Eskju

Sjósund fyrir þá sem þora og heiti potturinn á eftir fyrir sundgarpana

22:00 Pubquiz í Valhöll – opið til 01:00
Grétar skipper sér um Sjómanna pubquiz

  1. júní – Föstudagur

18:00-20:00 Sundlaugadiskó

(Allir að mæta með góða skapið, uppblásnu dýnurnar og sólstólana)

** Fullorðnir verða að koma í fylgd með börnum/unglingum **

21:30 til 01:00 Andri Bergmann og Valli – sjötta barnið, halda uppi fjörinu í Randulffs Sjóhúsi

  1. júní – Laugardagur

11:00 Dorgveiðikeppni bryggjunni fyrir neðan Laxa
(skylda er að vera í vesti og í fylgd með fullorðnum, vesti verða á staðnum)

13:00 – 14:00 Hópsigling með Jóni Kjartanssyni og Guðrúnu Þorkeldsdóttir

14:30 – 16:30 eða strax þegar sigling kemur í land verða þrautir og afþreying út á Mjóeyri, þar sem hægt verður að fara í þrautabrautir, koddaslag, bardagahring, bubblubolta og fl.

17:00 – 20:00 Tónleikar á Eskju túninu með KK, Gunna Óla, Pál Óskar og fleirum.

Heima í stofu tónleikar í garðinum hjá Valla og Elínu við hliðina á grunnskólanum ** Frír aðgangur **
20:30 – 21:30 Andri Bergmann
21:30 – 22:30 KK
22:00 Valhöll opnar
23:00 Gunni Óla heldur uppi fjörinu í Valhöll  ** Frír aðgangur **
00:00 – 03:00 Dansleikur með Pál Óskar  ** Frír aðgangur **

  1. júní – Sunnudagur

11:00 Sjómannamessa í Eskifjarðarkirkju

12:00 Athöfn við minnisvarðann um drukknaða sjómenn  – Sjómaður heiðraður
Jóna Árný Þórðardóttir bæjarstjóri fer með hátíðarræðu

13:00 – 17:00 Fjölskyldudagskrá á túninu, frítt í hoppukastala, Sveppi og Villi skemmta krökkunum

15:00 – 17:00 Slysavarnarfélagið með kaffiveitingar í Valhöll í boði Eskju

Sölutjöld velkomin alla helgina, hafið samband í gegnum facebook síðu Sjómannadagurinn á Eskifirði fyrir nánari upplýsingar.

Nánari upplýsingar um dagskrá verður kynnt á Facebook síðunni Sjómannadagsins

Styrktaraðilar Sjómannadagsins eru Eskja og Fjarðabyggð