Að búa til draumaheima okkar – sýning

Mörk 12, Djúpivogur

30. August, 2023

“Að búa til draumaheima okkar – er sýning sem framkvæmd er af listakonunum Tess og Arlene, önnur býr á Seyðisfirði en hin í Finnlandi. Vinnustofan fór fram mánudaginn 28. ágúst og nú á miðvikudaginn verður sýning þar sem tónlistarkonur frá Djúpavogi taka einnig þátt.
Frítt er inná sýninguna sem hefst kl. 17:00 miðvikudaginn 30. ágúst og inniheldur hún flutning tónlistarkvennanna frá Djúpavogi, ásamt listakonunum tveimur.
//
Making Our Dream Worlds”
is an itinerant project performed in two places in Austurland: Sláturhúsið, Egilsstaðir and Sambúð, Djupivogur.
Two migrant artists; one residing in Iceland and one in Finland, will offer a multidisciplinary art workshop for people of all ages (8 and older) and hold an interactive performance at each location, where local musicians will be taking part.
Both events are free admission.
During the workshop the participants will be building an installation using recycled materials and different storytelling techniques around „making our dream worlds come true“.
The performance will be developed with live music inhabiting the stage created by the participants