Hallormsstaðaskóli

Fljótsdalur

Hallormsstaðaskóli

Staðsetning:

Hallormsstaður, 701 Egilsstaðir

Rými:

Opin vinnurými (kennslustofur), heimavistarherbergi (utan skólatíma)

Tengiliður:

471 1761

Sími:

Leigutími:

Eftir samkomulagi

Verð:

Eftir samkomulagi

Hallormsstaðaskóli er einstök menntastofnun þar sem áhersla er lögð á sjálfbærnihugsjónir, hagnýta handverksþekkingu, náttúrunytjar, vísindi og staðbundin hráefni. Skólinn stendur í afar fallegu umhverfi í miðjum Hallormsstaðaskógi.

 

Í skólanum eru vinnurými nemenda í kennslustofu þar eru stillanleg borð og stólar. Utan skólatíma er mögulegt að fá leigt heimavistarherbergi og aðgang að fullbúnu tilraunaeldhúsi.

Nánar um aðstöðuna

Önnur vinnurými