Sjómannadagur 2022

Borgarfjörður Eystri

12. June, 2022

Dagskrá:

11.00: Sjómannadagsmessa útí höfn (ef veður leyfir).

12.00: Sigling – Sjómenn bjóða gestum í siglingu úr höfninni.

13.00: (Þegar siglingu er lokið) Belgjaslagur og stuð á bryggjunni útí höfn.

15.00: Sjómannadagskaffi Sveinunga í Fjarðarborg.