Rúllandi snjóbolti 15 & Tímamót

ARS LONGA, Vogaland 5, Djúpivogur

9. July, 2022

Verið velkomin á opnun Rúllandi snjóbolta 15 og Tímamót laugardaginn 9. júlí kl. 15 í ARS LONGA, Djúpavogi. Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra mun opna sýningarnar formlega.
Rúllandi snjóbolti 15 er samstarfsverkefni ARS LONGA samtíma­lista­safns og Kínversk-evrópsku menningarmiðstöðvarinnar (CEAC) í Xiamen í Kína með stuðningi Múlaþings og Mynd­listarsjóðs.
Sýningarnar eru þær fyrstu sem opna í safninu og standa þær yfir sumartímann.

Rúllandi snjóbolti / Rolling Snowball
Carien Engelhard
Claire Paugam
Guðjón Ketilsson
Jin Jing
Josefin Arnell
Karin van Dam
Katrín Elvarsdóttir
Kristín Karólína Helgadóttir
Logi Leó Gunnarsson
Meiya Lin
Mica Pan
OEPN:
Arnar Ásgeirsson,
Hildigunnur Birgisdóttir,
Una Margrét Árnadóttir,
& Örn Alexander Ámundason
Pan Feifei
Persijn Broersen & Margit Lukacs
Sigurður Guðjónsson
Tara Fallaux
Una Björg Magnúsdóttir
Yang Jian

Tímamót / Turning Point
Guðný Rósa Ingimarsdóttir
Kristbergur Óðinn Pétursson
Kristján Guðmundsson
Margrét H. Blöndal
Sigurður Guðmundsson

Sýningarstjórn / Curator
Hildur Rut Halblaub í samvinnu við / in collaboration with:
Ineke Guðmundsson, stofnandi / Senior Director CEAC
Kristín Dagmar Jóhannesdóttir, stjórnarmeðlimur / board member ARS LONGA
May Lee, forstöðumaður / Director CEAC
Sigurður Guðmundsson, stofnandi / Founder ARS LONGA
Þór Vigfússon, stofnandi / Founder ARS LONGA