Réttardagur í Fljótsdal – Melarétt

Melarétt í Fljótsdal

17. September, 2022

Rekstur úr safnhólfi byrjar kl.11

Melarétt verður einstaklega skemmtileg þetta haustið

Veitingasala, sögulestur, tónlist, handverk sem gleður auga og maga.

Og svo allir krakka sem mæta endilega taka þátt í að búa til RISASTÓRAN krakkakór. Og margt margt fleira sem verður auglýst síðar !!!

Ball i Végarði um kvöldið