Hengifoss göngur

Gengið er að Litlanesfossi, sem er um 30m hár og umlukinn stuðlabergsumgjörð, en ofar í gilinu trónir Hengifoss, annar hæsti foss landsins og einn vinsælasti ferðamannastaður Austurlands. Jarðfræði og saga Hengifossárgils verða til umfjöllunar.

22. June, 2022 - 14. August, 2022

Dropinn holar steininn

Dagsetningar: Alla virka daga

Fræðslutímabil: frá 22. júní – 14. ágúst

Klukkan: 10:00

Lengd: 1 klst.

Upphafsstaður: Bílastæði við Hengifoss