Fjör á Finnsstöðum

Finnsstaðir

16. October, 2022

Sunnudaginn 16. Október kl. 15:00-18:00

Sigga Kling verður á staðnum og galdrar fram góð stemningu

Dýrin okkar:

 • Hestar, kindur, hundar, kettir, naggrísir, dekúar, hænur, endur og kalkúnar

Elska að fá klapp og nammi

 • Ef veðrið verður ekki gott þá taka dýrin á móti gestum inni

Allir á hestbak!

 • Teymt undir börnum og fullorðnum

Fótboltagolfið – 9 holu völlur

 • Þeir sem eiga fótbolta geta komið með sinn til að þurfa ekki að bíða eftir bolta

Smíðaverkstæði

 • Þar sem börnin geta smíðað sér bíl eð abát

Hlaðan

 • Grillaðar pylsur, gos og kaffi
 • Hlöðuball með næturvaktinni

Happdrættisvinningar:

 • Símaspá frá Siggu Kling
 • Reiðtúr fyrir tvo frá Galdrahestum
 • Aðgangur í dýragarðinn fyrir fjóra

Aðgangseyrir:

 • 1000 kr fyrir börn
 • 2000 kr fyrir fullorðna