Upplifanir - Topplistar
Á Austurlandi er margt að upplifa og eitthvað í boðið fyrir alla fjölskylduna. Þar eru lítil þorp, stórbrotin strandlengja, þröngir firðir, fossar og fjöll. Hálendið er stórbrotið og útsýnisferðir meðfram ströndinni eru ógleymanlegar. Möguleikar til útivistar eru fjölbreyttir og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér á síðunni getur þú fengið hugmyndir að því hvað þú getur upplifað á Austurlandi.