31 – Skriðuklaustur og heilsársferðaþjónusta í Mjóafirði

28. April, 2024

Skriðklaustur í Fljótsdal hlaut nýverið nýsköpunarviðurkenningu Samtaka ferðaþjónustunnar en síðustu ár hafa forstöðumenn Skriðuklausturs unnið að stafrænni þróun t.d. með leikjavæðingu safnsins. Við heyrum í Skúla Birni Gunnarssyni, forstöðumanni Gunnarsstofnunar, og ræðum við hann um starfsemina.

Í Mjóafirði er verið að byggja upp heilsársferðaþjónustu undir einkunnarorðunum friðsæld og fegurð. Við heyrum í Margréti Sigfúsdóttur sem er persónan á bak við uppbygginguna.

Umsjón með þættinum hefur Jón Knútur Ásmundsson.

Austurland hlaðvarp
Austurland hlaðvarp
31 - Skriðuklaustur og heilsársferðaþjónusta í Mjóafirði
Loading
/

Fleiri þættir