10 – SparAustur

17. September, 2021

Austurbrú keypti nýverið appið SparAustur og réð Auðun Braga Kjartansson, frumkvöðul og höfund þess, til starfa. Appið veitir notendum vildarkjör hjá veitingastöðum, verslunum og þjónustuaðilum á Austurlandi. Í þessum tíunda hlaðvarpsþætti Austurland hlaðvarp ræða Jónína Brynjólfsdóttir, Kristjana Louise Friðbjarnardóttir og Jón Knútur Ásmundsson við Auðun um tilgang og markmið SparAusturs og hvaða væntingar Austurbrú hefur með áframhaldandi þróun þess.

 

 

Austurland hlaðvarp
Austurland hlaðvarp
10 - SparAustur
/

Fleiri þættir