03 – Vorverkin

27. September, 2021

Í þessum þætti verður fjallað um vorverkin því nú er lag að breyta og bæta! Þau María Hjálmarsdóttir, Páll Guðmundur Ásgeirsson og Jón Knútur Ásmundsson, starfsmenn Austurbrúar, ræða áfangastaðaáætlun, göngustígagerð, úrbótagöngur og ýmislegt fleira. Sævar Guðjónsson, ferðaþjónustubóndi á Eskifirði, er sérstakur gestur.

Austurland hlaðvarp
Austurland hlaðvarp
03 - Vorverkin
/

Fleiri þættir