06 – Fjölmenning I

26. April, 2024

Í þessum þætti er talað við Markus Meckl, prófessor við Háskólann á Akureyri. Hann hefur stundað rannsóknir á stöðu innflytjenda á landsbyggðinni og verður einn fyrirlesara á málþingi um stöðu fólks af erlendum uppruna á Austurlandi sem Austurbrú mun standa fyrir þann 23. júní næstkomandi í Egilsbúð í Neskaupstað. Samtalið fer fram á ensku. Umsjón: Jón Knútur Ásmundsson.

Austurland hlaðvarp
Austurland hlaðvarp
06 - Fjölmenning I
Loading
/

Fleiri þættir