05 – Líf og heilsa

4. February, 2023

Í þessum þætti er fjallað um Evrópuverkefnið og námskeiðið Líf og heilsa. Hrönn Grímsdóttir og Jón Knútur Ásmundsson hjá Austurbrú ræða við Bylgju Borgþórsdóttur hjá sveitarfélaginu Fljótsdalshéraði og Ragnhildi Tryggvadóttur frá Neskaupstað. Þátturinn var tekinn upp 27. maí 2020.

Austurland hlaðvarp
Austurland hlaðvarp
05 - Líf og heilsa
/

Fleiri þættir

n