15 – Fögur framtíð í Fljótsdal

17. September, 2021

Austubrú hefur umsjón með verkefninu Fögur framtíð í Fljótsdal. Markmið þess er efling byggðar í Fljótsdal. Rætt er við Ásdísi Helgu Bjarnadóttur sem stýrir verkefninu. Umsjón: Jón Knútur Ásmundsson.

Austurland hlaðvarp
Austurland hlaðvarp
15 - Fögur framtíð í Fljótsdal
/

Fleiri þættir