Zumba helgi

5. April, 2024 - 7. April, 2024

Þá er komið að einni skemmtilegustu helgi ársins.
ZUMBA HELGi á Borgarfirði eystra.
Í ár eru það frábærir kennarar sem koma til okkar á Borgarfjörð til að deila gleðinni.
Fyrir þá sem koma lengra að þá erum við í samstarfi við Icelandair sem býður 15% afslátt af standard og flex fargjöldum dagana 1-3 mars. Þegar þið skráið ykkur á zumba helgina þá fáið þið promokóða sem gildir 1-3 mars. Ferðatímabilið er 4-8 apríl.
EF þið hafið einhverjar spurningar sendið fyrirspurnir á: [email protected]