Vordagur á Borgarfirði

28. May, 2022

Dagskráin hefst kl 14:00 við Naddakross í Njarðvíkurskriðum

Farið verður í fjöruferð, gengið á slóðir álfa og huldufólks, Lindarbakki heimsóttur, farið í fjárhúsin og margt fleira skemmtilegt. Pylsur og meðlæti í boði fyrir gesti og þátttaka ókeypis.

Komið og njótið náttúru og sagna Borgarfjarðar

Viðburðurinn er styrktur af Brothættum byggðum og í samvinnu við Já Sæll ehf.