Vopnaskak

2. July, 2020 - 5. July, 2020

Dagskrá Vopnaskaks 2020

29. – 4. júlí – Námskeið í sirkuslistum – Sýning af námskeiðinu verður laugardaginn 4 júlí. Frekari upplýsingar og skráning auglýst síðar.

Fimmtudagur:
10:00-00:00 – Selárlaug – Frítt í Selárdalslaug fram að miðnætti. 16 ára aldurstakmark eftir klukkan 22:00.
14:00-17:00 – Opið hús í vinnustofu Sigrúnar Láru í Vatnsdalsgerði.
16:30 – Boccia mót – Reynsluboltar sveitarfélagsins keppa við Meistaraflokk Einherja í Boccia.
20:00 – Pub quiz Einherja á Hótel Tanga. 1500 kr. aðgangseyrir.

Föstudagur:
Málverkasýning Karenar Kjerúlf í Kaupvangskaffi
14:00-17:00 – Opið hús í vinnustofu Sigrúnar Láru í Vatnsdalsgerði.
14:00-15:00 – Sýning á afmælismynd Einherja: Við vorum alltaf litla liðið í Kaupvangskaffi.
15:00 – Fjölskyldudagur – Skemmtun fyrir alla aldurshópa og alls kyns uppákomur á fótboltavellinum.
18:30 – Kótilettukvöld á Hótel Tanga.
20:30 – Kvöldvaka með Jóni Gnarr í Miklagarði. Húsið opnar 20:00.

Laugardagur:
10:00-11:30 – Formleg vígsla vallarhúsins – Opið hús, ræður, söngatriði og veitingar, að loknu opnu húsi hefst furðufatahlaup frá vallarhúsi.
11:00-13:30 – Furðufatahlaup með litaívafi og sápurennibraut – Frekari upplýsingar og skráning auglýst síðar.
14:00 – Einherji – Reynir Sandgerði – 3. deild karla. Fyrsti heimaleikur sumarsins.
14:00-17:00 – Opið hús í vinnustofu Sigrúnar Láru í Vatnsdalsgerði.
16:00 – Miðbær. Lifandi tónlist og stemning. Opið hús í Kaupvangi.
16:00-18:00 – Markaðstorg
16:00-18:00 – Gramsað í dótakassanum – Sýning á hjólaeign Vopnfirðinga. Frekari upplýsingar og skráning auglýst síðar.
18:30-20:00 – Súpukvöld
20:00-23:00 – Ball: Magni og Matti Matt í Miklagarði

Sunnudagur:
14:00-17:00 – Burstarfellsdagurinn
18:00 – Hátíðarlok með svipuðu fyrirkomulagi og í fyrra.

Deila