V-5 Bílskúrspartý

16. June, 2020 - 28. July, 2020

V-5 bílskúrspartý er röð tónlistarviðburða sem haldinn er í bílskúrnum að Valsmýri 5 í Neskaupstað alla þriðjudaga í júní og júlí frá kl. 20.00 – 21:00.

Ókeypis er inn á alla viðburðina.