Tvær sýningar á Skriðuklaustri

25. November, 2017 - 10. December, 2017

Tvær sýningar opnaðar á Skriðuklaustri:

Sigurður Ingólfsson og synir opna sýninguna Skytturnar þrjár. Verk unnin með blandaðri tækni.

Þýska listakonan Birgit Jung opnar sýninguna Earth, stone and lava.

Sýningarnar verða opnar á laugardag og næstu tvær helgar kl. 13-17 en lýkur 10. des.