Tour de Ormurinn 2021

14. August, 2021

Tour de Ormurinn hjólreiðakeppnin verður haldin laugardaginn 14. ágúst 2021 á Egilsstöðum. Hjólað er hringinn í kringum Löginn í Lagarfljóti.
Stefnt er á að keppnin í ár verði extra vegleg í ljósi þess að ekki var hægt að halda hana á síðasta ári.
Skráning er kominn á fullt hér.
Boðið er upp á tilboðsverð sem renna út 17. júní!