Tour de Ormurinn 2020

15. August, 2020

Tour de Ormurinn fer fram 15. ágúst.
SKRÁNING ER HAFIN OG FER FRAM HÉR: https://netskraning.is/tourdeormurinn/.

Verðskrá er eftirfarandi og því gott að skrá sig sem fyrst!
11.06-10.07 11.07-10.08 11.08-14.08
68 km 6.600 ISK 7.400 ISK 8.800 ISK
68 km lið 7.200 ISK 8.900 ISK 10.600 ISK
103 km 6.800 ISK 8.400 ISK 10.000 ISK

Keppnisgögn verða afhent á skrifstofu UÍA, Tjarnarási 6, frá 18 til 21, föstudaginn 14. ágúst. Lokaafhending gagna verður kl. 7:30 á keppnisdag, fyrir þá sem ekki komast ekki á föstudeginum.
Nánari upplýsingar verða birtar hér á viðburðnum þegar nær dregur.

Nánari upplýsingar hér.