Tónleikar: Vill einhver elska 49 ára gamlan mann?

12. November, 2021

Tónleikar: Vill einhver elska 49 ára gamlan mann?
Föstudaginn 12. Nóvember kl. 21:00
Tehúsinu, Egilsstöðum

Halldór Warén/Dóri Pella er 49 ára tónlistar & „athafnamaður“ ætlar að telja í einleikstónleika föstudagskvöldið 12. nóvember á Tehúsinu.
„Dont do Covers“ þannig að eingöngu frumsamin lög verða á efnisskránni og aldrei að vita að einhverjir aðrir taki slaginn með honum. Fólki bent á að leggja góðu málefni lið og gildir það sem aðgangseyrir.