Tónleikar með Prins Póló

Útgáfutónleikar og hringferð

6. May, 2018 - 20. May, 2018

Tónlistartöframaðurinn Prins Póló fylgir þessa daga eftir nýju plötunni sinni, Þriðja kryddið. Tónleikatúrinn hans hefst 27. apríl og hér má sjá dagskrána hjá honum næstu vikurnar. Hann verður með tónleika á Austurlandi hér:

Sunnudagur 6. maí : Seyðisfjörður, Herðubreið

Sunnudagur 20. maí : Berufjörður, Havarí