Tónleikar: Heiðar (í Botnleðju) og flest uppáhalds lögin

20. November, 2021

Tónleikar: Heiðar (í Botnleðju) og flest uppáhalds lögin
Laugardaginn 20. nóvember kl. 21:00
Tehúsinu, Egilsstöðum
Aðgangseyrir 2.000 kr. – við hurð

Heiðar mætir með órafmagnaða stemningu einn með gítarinn og spilar þau lög sem hann fílar best, bæði eftir hann sjálfan og tökulög.