Tilbury

í Havarí

2. June, 2018 - 3. June, 2018

Havarí í samstarfi við Rás 2 kynnir!

Fyrrum liðsmaður Gus Gus, Lónsmaðurinn President Bongo, mætir í Havarí ásamt hinni goðsagnakenndu sveit Tilbury. Tónlist Tilbury hefur notið mikilla vinsælda enda sveitin skipuð annáluðum meisturum úr sveitum eins og Valdimar, Brother Grass, Hjaltalín, Moses Hightower og Skakkamanage. Hér er á ferðinni tímamótaviðburður sem engin áhugamanneskja um tilraunasamruna rokktónlistar og raftónlistar ætti að láta framhjá sér fara. Tryggðu þér miða á tix.is

Nánar á havari.is

https://www.facebook.com/events/250687735498263/