Þú ræður !

10. April, 2024

Fyrirlestur um heilsu, lífsgæði og hamingju, hvaða leiðir eru góðar til að auka heilbrigði á skynsaman hátt. Hvernig minnkum við bólgur og eða losnum við vökvasöfnun (bjúgmyndun) og hvaða ráð væru góð til að auka orku, bæta svefn og fylla hormónakerfið af gleði og hamingju. Hlakka til að koma á Reyðarfjörð og eiga með ykkur stund í safnaðarheimilinu þann 10. apríl kl 17:30.
Verð 2000 kr (1500 fyrir eldri borgara og öryrkj