Þar liggur hundurinn grafinn part III

Végarði, Fljótsdal

18. June, 2022

Végarði, Fljótsdal. Laugardaginn 18. júní kl. 10-12

Málstofa um stafræna miðlun og varðveislu menningararfs í söfnum og ferðaþjónustu. Verkefni sem verða kynnt og rædd:

  • CINE (VR & AR og leikjavæðing)
  • STRATUS (staðfræðslu-öpp)
  • CUPIDO (stafræn sagnamennska)
  • Ljóri til landslags fortíðar
  • Búsetuminjar í Fljótsdal
  • …og sitthvað fleira

Ekki síst verða sjónum beint að þeim möguleikum sem ný tækni færir smærri söfnum og samfélögum til að varðveita og miðla sínum menningararfi.

Málstofan er öllum opin og boðið verður upp á hádegisverð að henni lokinni hjá Klausturkaffi.

Áhugasamir eru beðnir um að skrá sig á viðburðina á Facebook-síðu Skriðuklausturs þar sem einnig eru meiri upplýsingar.

www.eventbrite.com/e/ar-liggur-hundurinn-grafinn-part-iii-tickets-356985622607
https://www.facebook.com/events/1058301598133164