Fjær / Afield

Skaftfell Art Center

4. June, 2022 - 4. September, 2022

Fjær / Afield
4. júní – 4. september, 2022
June 4th – September 4th, 2022
Sýning opnar / Exhibition opens 4.6.2022, kl. 16-18.
Leiðsögn með Þorgerði Ólafsdóttur listamanna og Becky Forsythe sýningarstjóra verður sunnudaginn 5. júní, kl. 11:00 / A guided tour with artist Þorgerður Ólafsdóttir and curator Becky Forsythe will be held on Sunday June 5th at 11 am.
Listamenn / Participating artists: Diane Borsato, Geoffrey Hendricks & Þorgerður Ólafsdóttir
Á sýningunni eru einnig steinar sem Nicoline Weywadt safnaði og jarðfundnir plastmunir frá fornleifauppgreftinum við bæinn Fjörð á Seyðisfirði, sumrin 2020 og 2021.
The exhibition includes minerals collected by Nicoline Weywadt and excavated plastic objects from the archeological site at the farm Fjörð in Seyðisfjörður, dug up during the summer of 2020 and 2021.
Sýningarstjóri / Curator: Becky Forsythe
Á sýningunni Fjær er safnað saman samtímalist og munum úr náttúru- og minjasöfnum sem tengjast innbyrðis og hafa skírskotanir í himininn, jarðfræði, könnun á landi og sýnatökur. Rýnt er í samband manns og umhverfis og staða okkar á tímum mannaldar rakin í gegnum vettvangsvinnu, athafnir og rannsóknir. Eins og stjörnumerki í himinhvolfinu, tengjast handmálaður og samansafnaður himinn við steinasöfn, leiknar sögur og jarðfundnar plastminjar og eru því ekki lengur hluti af hnignun heldur breytast í hvata fyrir minningu sem bæði hreyfist og stirðnar innan jarðsögulegs tíma. Sum verkanna, innblásin af mannlegri löngun til að safna og um leið breyta hinum náttúrulega heimi, varpa fram spurningunni: hvernig getur sú athöfn að halda út í umhverfið, sem við höfum nýlega enduruppgötvað, nært og skapað rými fyrir nýjar sameiginlegar frásagnir?
Afield assembles contemporary artworks and objects from natural history and archaeological collections that center themes and references to the sky, geology, land exploration and extraction. The exhibition digs into the human relationship with the environment, and through fieldwork, performance and research, traces our current position in the anthropocene. In a constellation of hand-painted and gathered skies, collected minerals, performed stories and plastic remains pulled from the soil, the works counter decay and become catalysts for memory, passage and suspension in geologic time. Sometimes inspired by the human desire to collect, and in turn change, the natural, non-human world, they ask: how can the ritual of heading out into the environment, newly navigating our relationship to it, nourish and allow revised collective claims to emerge?
——-
Sýningin er styrkt af / The exhibition is supported by: Myndlistarsjóður, Múlaþing, Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Náttúrufræðistofnun Íslands, Nýlistasafnið, Safnasjóður, Síldarvinnslan, Tækniminjasafn Austurlands, Uppbyggingarsjóður Austurlands, Þjóðminjasafnið
Sérstakir þakkir / Special thanks: Ármann Guðmundsson, Kristján Jónasson, Ragnheiður Traustadóttir, Rannveig Þórhallsdóttir, Unnur Sveinsdóttir, Þorsteinn Þorsteinsson, Vigfús Birgisson
Mynd/Photo: Snædís Sunna Thorlacius.
Með leyfi Ragnheiðar Traustadóttur og Antikva / Courtesy of Ragnheiður Traustadóttir and Antikva