Súrdeigsnámskeið Brauð&Co

Gústi

2. December, 2017 - 3. December, 2017

Ágúst Einþórsson heimsækir gamla skólann sinn – Hússtjórnarskólann á Hallormsstað og heldur námskeið í súrdeigsbrauðgerð.

Á undanförnum árum hefur Gústi starfað hjá helstu súrdeigsbakaríum Kaupmannahafnar en þar er lögð rík áhersla á gæði hráefna og einfalda en fallega framsetningu. það hefur hann tileinkað sér í starfi.

Einstakt tækifæri fyrir alla sem hafa áhuga á bakstri.
Farið verður yfir öll grunnatriði í meðhöndlun á súrdeigi.

Hvar: Hússtjórnaskóla Hallormsstaðar

Hvenær: Fjórar tímasetningar í boði; laugardag 2.desember eða sunnudag 3.desember , kl. 9 – 12 eða 13 – 16.

Verð: 10.000 kr

Spurningar: [email protected] 

Skráningar: [email protected]
Sími: 471-1761