Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar og 701 Hotels

11. July, 2020 - 12. July, 2020

Sumarhátíð 2020 verður aðeins í boði fyrir börn fædd 2005 og síðar.

Keppnisgjald er kr. 2000 á einstakling en 50% systkinaafsláttur er veittur. Keppnisgjald er óháð greinafjölda. Keppnisgjald má millifæra á reikning 305-26-4104 – kt. 660269-4369, kvittun skal send á [email protected] með nafni keppenda. Einnig er hægt að borga á skrifstofu UÍA sem er staðsett á Tjarnarási 6. Armböndin verða afhent þar.

Skráningum skal skila á [email protected] fyrir tilgreindan tíma. Frekari upplýsingar má nálgast í síma 776 9703 (Halldór)

Covid-19
Við minnum fólk á ábyrga hegðun og smitvarnir.
Nánari upplýsingar um smitvarnir mótsins verða gefnar út á uia.is og Facebook.

Sjá dagskrá hér.