Sumar í Havarí

Listahátíð í Havarí á Karlsstöðum sumarið 2017

20. May, 2018 - 18. August, 2018

Sumar í Havarí er listahátíð á Karlsstöðum í Berufirði og stendur yfir allt sumarið. Margir þekktustu og bestu listamenn þjóðarinnar troða upp. Hátíðin var fyrst haldin sumarið 2017 og vakti gríðarlega lukku og athygli enda tónleikasalurinn einstakur.

Með því að ýta á hlekkina hér til hliðar geturðu kynnt þér dagskrána í sumar.